Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blautrotnun í kartöflum
ENSKA
wet rot of potato
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi vikmörk fyrir óhreinindi, útlitsgalla og ókvíaða skaðvalda eða einkenni af völdum ókvíaðra skaðvalda eru leyfileg fyrir útsæðiskartöflur:
...
2) þurrrotnun og blautrotnun samanlagt, nema af völdum Synchytrium endobioticum, Clavibacter michiganensis ssp. sepedonicus eða Ralstonia solanacearum: 0,5% miðað við massa, þar af blautrotnun 0,2% miðað við massa, ...

[en] The following tolerances for impurities, blemishes and RNQPs, or symptoms caused by RNQPs, are allowed for seed potatoes:
...
2) dry and wet rot combined, except if caused by Synchytrium endobioticum, Clavibacter michiganensis ssp. sepedonicus or Ralstonia solanacearum: 0,5 % by mass, of which wet rot 0,2 % by mass;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 93/17/EBE frá 30. mars 1993 um flokka Bandalagsins að því er varðar stofnútsæði, sem og skilyrði og táknanir sem skulu gilda fyrir slíka flokka

[en] Commission Directive 93/17/EEC of 30 March 1993 determining Community grades of basic seed potatoes, together with the conditions and designations applicable to such grades

Skjal nr.
32020L0177
Aðalorð
blautrotnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kartöflublautrotnun
ENSKA annar ritháttur
wet rot

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira